„Streetfood“ menningin í Mosó

„„Streetfood“ menningin er komin frá New York í Mosfellsbæ,“ segir Hjalti „Úrsus“ sem skipuleggur kjúklingahátíð á bæjarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ í dag. Þess utan verður mikið um að vera um helgina í bænum sem búið er að skreyta í mismunandi hverfislitum. 

Í dag verður dagskrá frá morgni til kvölds sem lýkur með Pallaballi að Varmá.

mbl.is kom við í Mosó í gær og ræddi við Hjalta og skoðaði skreytingar.

Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert