Vertíðarstemning í Rauða krossinum

Fyrir helgi voru sjálfboðaliðar Rauða krossins í Reykjavík í málefnum hælisleitenda 813 talsins síðan þá hefur þeim fjölgað um ríflega 500. Í dag komu margir þeirra við í húsnæði samtakanna í Efstaleiti þar sem farið var yfir næstu skref í aðstoðinni. Starfsmenn líkja síðustu dögum við vertíð.

Eitt þeirra verkefna sem vantar sjálfboðaliða í núna er verkefnið: Heilahristingur, þar sem sjálfboðaliðar aðstoða börn með annað móðurmál en íslensku við heimanám í 2.-10. bekk.

mbl.is kom við í Rauða krossinum í dag þar sem sjálfboðaliðar streymdu að.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert