Olíuleit í mánuð kostar milljarð

Olíuleitarskipið Oceanic Challenger sigldi frá Reyðarfirði í gær.
Olíuleitarskipið Oceanic Challenger sigldi frá Reyðarfirði í gær.

Eykon Energy og samstarfsaðilar eru að hefja frekari rannsóknir á Drekasvæðinu.

Rannsóknarskipið Oceanic Challenger sigldi frá Reyðarfirði áleiðis á svæðið í gær. Verða tveir staðir á íslenska hluta Jan Mayen-svæðisins, eða Drekasvæðinu, rannsakaðir sérstaklega en leiðangurinn tekur um mánuð.

Kostnaður við þennan hluta olíuleitarinnar er um milljarður króna, að því er fram kemur í umfjöllun um verkefnið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert