Sambastemming í miðbænum

Fölskvalaus gleði var við völdin eftir leikinn í gærkvöldi.
Fölskvalaus gleði var við völdin eftir leikinn í gærkvöldi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Gríðarlegur fögnuður braust út eftir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sæti sitt á EM í Frakklandi í gærkvöldi. Hörðustu stuðningsmenn liðsins héldu uppi sambastemmingu á götum úti fram eftir nóttu eins og sést í myndskeiði sem einn stuðningsmannanna tók upp.

Ómar Vilhelmsson fangaði stemminguna á Klapparstíg í gærkvöldi. Þar börðu stuðningsmennirnir á bumbur, blésu í flautur og sungu söngva. Þrátt fyrir rigninguna líktist stemmingin helst Copacabana í Brasilíu

Þetta er bara staðan núna, Ísland á EM (staðfest)

Posted by Ómar Vilhelmsson on Sunday, 6 September 2015
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert