Sammála um að gera megi betur

Ilmur Kristjánsdóttir.
Ilmur Kristjánsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ilmur Kristjánsdóttir segist sammála Björk Vilhelmsdóttur um að gera megi betur í velferðarmálum Reykjavíkurborgar.

Ilmur er nýr formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar og varaborgarfulltrúi Bjartrar framtíðar, en hún tekur við ráðinu af Björk, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, sem nýlega lét af störfum sem formaður þess.

„Ég er mjög spennt fyrir breytingum. Ég held að það sé akkúrat tíminn núna,“ segir Ilmur í umfjöllun um starfsemi velferðarráðs í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert