Byggir kirkju fyrir fátækt fólk í Afríku

Amina Nekesa Khaemba.
Amina Nekesa Khaemba. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Amina Nekesa Khaemba, kölluð Jane, notar hverja aukakrónu sem hún þénar til að hjálpa fátæku fólki á landamærum Kenýa og Úganda en þar hefur hún byggt kirkju.

Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins má lesa um þessa einstöku konu og hvernig hún gefur frá hjartanu.

Henni var hjálpað til betra lífs og vill hún gefa til baka þó svo að hún teljist ekki rík að veraldlegum auði.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert