Þarf að svara áskorunum í búvörusamningi

Sigurður Ingi Jóhansson.
Sigurður Ingi Jóhansson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Það var öllum ljóst sem óskuðu eftir samningum við ESB um aukna möguleika á útflutningi búvara að það myndi þýða á móti kröfur ESB um aukinn innflutning til Íslands. Allir máttu ganga að því með opin augu að það myndi þýða að innflutningur myndi aukast frá því sem þá var.“

Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra um gagnrýni bænda á samning stjórnvalda við Evrópusambandið um lækkun tolla á búvörur og aukna innflutningskvóta til sambandsins.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag bendir Sigurður á að forystumenn bænda hafi óskað eftir því á árinu 2011 að auknir yrðu möguleikar á útflutningi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert