Ingibjörg tók sæti á þingi

Ingibjörg Þórðardóttir
Ingibjörg Þórðardóttir

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, getur ekki sinnt þingmennsku á næstunni. Varaþingmaður VG, Ingibjörg Þórðardóttir, tekur sæti hans á meðan og var hún boðin velkomin á Alþingi þegar að þingfundur hófst núna klukkan 15.

Það var forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, sem greindi frá því í dag að Steingrímur myndi ekki sjást á þingi á næstunni. 

Uppfært klukkan 16.35

Samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdastjóra VG er Steingrímur í fríi.

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna.
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna. Ómar Óskarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert