Viðburðir vikunnar

Úlfur Úlfur lætur ekki sitt eftir liggja.
Úlfur Úlfur lætur ekki sitt eftir liggja. mbl.is/Golli

Skemmtun skiptir máli og það er hverju orði sannara þessa vikuna. Skemmtanaglaðir miðborgarfarar gætu þannig t.a.m. mætt á tónleika til styrktar sýrlensku flóttafólki á Loft hostel en Úlfur Úlfur og Jón Jónsson eru meðal þeirra sem koma munu fram. Þeir sem halda sig norðar í landinu gætu litið inn á Græna hattinum þar sem Ylja og Teitur Magnússon munu skemmta gestum sama dag, fimmtudaginn 8. október.

Nóg verður um að vera í Hörpu þar sem fundað verður um strauma og stefnur í ferðaþjónustu og Sjávarútvegsdeginum verður fagnað. Hin tíu boðorð sjálfstæðrar kvikmyndagerðar verða rædd í Hinu húsinu en þeim bókhneigðu er boðið í bókmenntagöngu á slóðum Ölvaðra kvenna frá Borgarbókasafninu.

Frekari upplýsingar um viðburði helgarinnar og fjölda annarra er að finna á viðburðavefnum, nýjasta vefhluta mbl.is. Á vefnum eru birtar upplýsingar um fjölda tónlistar- og menningarviðburða og allar helstu kvikmyndasýningar. Þá eru á vefnum upplýsingar um ráðstefnur og aðra viðburði í viðskiptalífinu og fræðasamfélaginu.

Tónlist:

Ylja og Teitur Magnússon á Græna hattinum

http://www.mbl.is/vidburdir/tonlist/vidburdur/7113/

Þórunn Antonía & Bjarni Sigurðsson á KEX hostel

http://www.mbl.is/vidburdir/tonlist/vidburdur/7411/

Tónleikar til styrktar sýrlensku flóttafólki á Loft hostel

http://www.mbl.is/vidburdir/tonlist/vidburdur/7573/

Dikta og Friðrik Dór á Húrra

http://www.mbl.is/vidburdir/tonlist/vidburdur/7316/

Hádegistónleikar Hafnarborgar - Bragi Bergþórsson

http://www.mbl.is/vidburdir/tonlist/vidburdur/5699/

Svavar Knútur – Útgáfutónleikar í Gamla bíói

http://www.mbl.is/vidburdir/tonlist/vidburdur/6964/

Blikktromman í Hörpu – Úlfur Eldjárn

http://www.mbl.is/vidburdir/tonlist/vidburdur/6187/

Útgáfutónleikar Lily of the Valley í Gamla bíói

http://www.mbl.is/vidburdir/tonlist/vidburdur/6469/

Viðskipti

Ferðaþjónusta morgundagsins – Fundur um strauma og stefnur í ferðaþjónustu í Hörpu

http://www.mbl.is/vidburdir/fundir/vidburdur/7386/

Fjárfestingar í sprota- og vaxtarfyrirtækjum – Fyrirlestur í Arion banka

http://www.mbl.is/vidburdir/fundir/vidburdur/7464/

Hvað er að frétta? Sjávarútvegsdagurinn 2015 í Hörpu

http://www.mbl.is/vidburdir/fundir/vidburdur/7470/

Bretland og Evrópusambandið: Viðfangsefnin framundan

http://www.mbl.is/vidburdir/fundir/vidburdur/7514/

Annað

10 boðorð sjálfstæðrar kvikmyndagerðar

http://www.mbl.is/vidburdir/ymsir/vidburdur/7658/

Skart og vínyll – námskeið: Vínilplatan endurnýtt

http://www.mbl.is/vidburdir/ymsir/vidburdur/7597/

Skyndihjálp fyrir unga foreldra í Hinu húsinu

http://www.mbl.is/vidburdir/ymsir/vidburdur/7515/

Bókmenntaganga | Á slóðum kvenna í Bókmenntaborg: Ölvaðar konur og gljáfægðir speglar - Borgarbókasafn

http://www.mbl.is/vidburdir/ymsir/vidburdur/7532/

Höfundakvöld: Einar Már Guðmundsson

http://www.mbl.is/vidburdir/fundir/vidburdur/6567/

Opnunarviðburður Jafnréttisdaga

http://www.mbl.is/vidburdir/fundir/vidburdur/7259/

Fyrirlestur í HÍ - Íslamófóbía og jafnrétti kynjanna

http://www.mbl.is/vidburdir/fundir/vidburdur/7260/

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert