Hverjir eru intersex?

„Fólk sem fær svokölluð ódæmigerð kyneinkenni þannig að þau falla ekki líffræðilega inn í það sem við hugsum sem karl [eða] kona,“ útskýrir Ugla Stefanía sem hélt fyrirlestur um málefnið á Jafnréttisdögum í HÍ í dag. Hún segir umræðuna í raun vera afar skammt á veg komna og að fæstir geti svarað spurningunni.  

mbl.is kom við í HÍ í hádeginu þar sem áhugasamir hlýddu á fyrirlestur Uglu en farið var yfir helstu hugtök, orðanotkun, skilgreiningar og stöðu intersex og transfólks hérlendis og í samanburði við önnur lönd.

Facebook-síða Transfólks á Íslandi

Facebook-síða Intersex Ísland

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert