Flugrekstur áfram á þremur brautum

Framkvæmdir á Valssvæðinu við neyðarbrautina.
Framkvæmdir á Valssvæðinu við neyðarbrautina. mbl.is/Árni Sæberg

Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að flugrekstur á Reykjavíkurflugvelli sé á þremur flugbrautum og engin ákvörðun hafi verið tekin um að breyting verði á því.

Ólöf sagði að kæmu inn á borð til hennar í ráðuneytinu áform um að reisa byggingar í fluglínu flugbrautar, myndi ráðuneytið skoða hver staða ríkisins væri, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert