Mengun frá bílum lítið brot

mbl.is/Styrmir Kári

Aðeins 4.101 þúsund tonn af 15.730 þúsund tonna heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, árið 2012, mælt í svokölluðum koltvísýringsígildum telst inn í bókhald Kyoto-bókunarinnar.

Stærsti hluti losunarinnar, eða 11.629 þúsund tonn, telst ekki með en sú losun stafar af framræstu landi.

Þetta kemur fram í svari umhverfis- og auðlindaráðuneytisins við fyrirspurn Sigríðar Á. Andersen um losun gróðurhúsalofttegunda, en hún fjallar um mál þetta í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert