Bónus lækkar verð á 600 vörum

mbl.is/Guðmundur Rúnar Guðmundsson

„Verðlækkunin er á bilinu 2-5% og nær til um 600 vara sem við flytjum inn sjálf frá erlendum birgjum,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss í Morgunblaðinu í dag.

Verð í verslunum fyrirtækisins hefur lækkað nokkuð í október og þar er nýtt svigrúm, sem styrking á gengi íslensku krónunnar undanfarið gefur tilefni til.

Sem dæmi um einstaka vöruflokka þá lækkaði verð á frosnum brauðum og frönskum kartöflum um 5% svo og mexíkóskum mat og gæludýrafóðri. Verð vara frá Euroshopper lækkaði um 2-3%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert