Skinnaverð lækkar en gæðin verði aukin

Björn Halldórsson bóndi í Vopnafirði og formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda.
Björn Halldórsson bóndi í Vopnafirði og formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda. mbl.is/Hörður Kristjánsson

„Við þurfum að keyra stanslaust á gæði og halda vöku okkar,“ segir Björn Halldórsson, formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda.

Félagsmenn sjá fram á þrengingar vegna verðlækkana á heimsuppboði á loðdýraskinnum á dögunum, að því er fram kemur í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Bændurnir vonast til að veturinn í Kína verði kaldur, því þá verði loðpelsar sem fást í verslunum þar rifnir út af fólki í góðum efnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert