Seðlabankinn féllst á tillögurnar

Seðlabankinn hefur samkvæmt heimildum Morgunblaðsins fallist á tillögur slitabúa föllnu bankanna um nauðasamninga.

Mat bankans var kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í gær. Það verður rætt á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis eftir hádegi í dag.

Framkvæmdanefnd um afnám hafta kynnir síðan þingflokkunum stöðu mála, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert