Áætlun um verklok spítalans stendur

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, tekur fyrstu skóflustunguna að nýju sjúkrahóteli …
Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, tekur fyrstu skóflustunguna að nýju sjúkrahóteli sem rísa mun við Hringbraut. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Gunnar Svavarsson, formaður stjórnar Nýs Landspítala ohf., segir að áætlanir frá 2013 um verklok við nýjan Landspítala og kostnaðaráætlun upp á 49 milljarða króna, miðað við verðlag í mars sl., standi óhaggaðar.

„Öll útboð sem við höfum framkvæmt á grundvelli þessarar kostnaðaráætlunar hafa fallið þannig að það er allt verulega undir kostnaðaráætlun,“ segir Gunnar meðal annars í fréttaskýring um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert