Fylgjast grannt með Bárðarbungu

Yfir Bárðarungu.
Yfir Bárðarungu. mbl.is/RAX

Jarðskjálfti upp á 3,2 stig varð í öskju Bárðarbungu í hádeginu í gær.

Á mælum Veðurstofunnar hefur komið fram merkjanlega meiri jarðskjálftavirkni að undanförnu en verið hefur lengst af frá gosinu í Holuhrauni. Einar Hjörleifsson náttúruvársérfræðingur segir að Veðurstofan fylgist grannt með þróuninni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert