Bólusetning er enn í boði

Bólusetning.
Bólusetning. mbl.is/Árni Sæberg

„Við höfum ekki séð merki inflúensunnar. Við verðum yfirleitt fljótt vör við hana á Læknavaktinni því þá eykst þunginn, fleiri koma og vitjanabeiðnum fjölgar.“

Þetta segir Þórður Ólafsson, læknir á Heilsugæslustöð Efra-Breiðholts og yfirlæknir Læknavaktarinnar, í Morgunblaðinu í dag.

Hann segist hvorki greina að fleiri en vanalega hafi verið veikir í haust, né um þessar mundir. Þær pestir sem hafa verið að ganga undanfarið eru m.a. barkakvef í börnum, kvef, hiti, hósti og særindi í hálsi sem fylgja gjarnan veirusýkingum. Og inn á milli ganga magakveisur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert