Rætt um lækkun gjaldsins

SA segja tryggingagjaldið dýrt fyrir fyrirtæki landsins.
SA segja tryggingagjaldið dýrt fyrir fyrirtæki landsins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Samtök atvinnulífsins (SA) munu á næstu dögum funda með stjórnvöldum um lækkun tryggingagjalds.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, lækkun gjaldsins „skilvirkustu leiðina til að vinna á móti mikilli kostnaðaraukningu vegna kjarasamninga“.

„Við höfum ekki fengið önnur viðbrögð en skilning á vandanum. Það er áformað að funda í vikunni,“ segir Þorsteinn um næstu skref í málinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert