Nýjasta listaverk Ólafs Elíassonar í París

Listaverk Ólafs Elíassonar, Ice Watch, var frumsýnt í gær, en það samanstendur af tólf brotum úr ísjökum sem hefur verið stillt upp í hring á Panthéon-torginu í París.

Verkið er sett upp í tilefni loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París, en með verkinu vonast Ólafur til að vekja fólk til umhugsunar um hlýnun jarðar og bráðnun pólanna með því að varpa einhverju sem áður var afstæð hugmynd inn í raunveruleika fólks.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert