Yngri veggurinn kominn í geymslu

Húsnæði með íbúðum og verslunum kemur í stað hafnargarðsins.
Húsnæði með íbúðum og verslunum kemur í stað hafnargarðsins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Búið er að fjarlægja hinn umdeilda yngri vegg á hafnargarðinum við framkvæmdasvæðið við Tollhúsið í miðbæ Reykjavíkur.

Veggurinn er nú geymdur í Örfirisey, á geymslusvæði sem Faxaflóahafnir eiga. Framkvæmdir við eldri garðinn hófust á nýju ári.

Áætlaður kostnaður við að færa hafnargarðinn er um 500 milljónir króna, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert