Eignast yfir 400 ljósmyndir frá 1919

Matthías Jochumsson skáld prúðbúinn vökvar garðinn við hús sitt Sigurhæðir …
Matthías Jochumsson skáld prúðbúinn vökvar garðinn við hús sitt Sigurhæðir á Akureyri sumarið 1919. Dóttir hans við hlið hans. Tekið af sænskum ferðamönnum.

Þjóðminjasafnið hefur eignast tvö albúm með 417 áður óþekktum ljósmyndum sem teknar voru í Íslandsferð fimm ungra Svía sumarið 1919. Myndirnar eru af fólki, húsum og landslagi, flestar frá Norðurlandi.

Þar á meðal eru myndir af þjóðskáldinu séra Matthíasi Jochumssyni á Akureyri, hugsanlega síðustu myndirnar sem af honum voru teknar, en hann lést árið eftir. 

Albúm með ljósmyndum úr Íslandsferð 5 Svía 1919. Sten Bergman …
Albúm með ljósmyndum úr Íslandsferð 5 Svía 1919. Sten Bergman og fleiri. Eigandi albúms nú Þjóðminjasafn Íslands, keypt í des, 2015.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert