Flestir velja fóstureyðingu

Enginn á auðvelt með ákvörðunina þegar litningafrávik greinast hjá fóstrum.
Enginn á auðvelt með ákvörðunina þegar litningafrávik greinast hjá fóstrum. mbl.is/afpAFP

Nánast allir verðandi foreldrar á Íslandi kjósa fóstureyðingu, greinist litningafrávik hjá fóstrinu.

Árið 2014 greindust 17 fóstur með litningagalla, þar af átta með þrístæðu 21 sem veldur Downs-heilkenninu. Fólki í þessum sporum býðst erfðaráðgjöf þar sem áherslan er á að virða vilja hvers og eins.

„Vissulega eru dæmi um að ákveðið sé að halda meðgöngunni áfram, en það eru undantekningar,“ segir Hildur Harðardóttir, yfirlæknir kvennadeildar Landspítalans, í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert