ISI áformar að fara inn á nýja markaði

Helgi Anton Eiríksson
Helgi Anton Eiríksson mbl.is/Golli

Iceland Seafood International er að opna nýtt fyrirtæki í Japan í samstarfi við Eyþór Eyjólfsson.

Þetta er liður í því að búa til nýja markaði fyrir íslenskar sjávarafurðir í ljósi þess að aðrir markaðir eru að lokast.

„Verkefnið í ár er að finna markaði sem hafa kaupgetu til að borga okkur það verð sem við teljum ásættanlegt,“ segir Helgi Anton Eiríksson, forstjóri ISI, í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert