Útflutningsleyfi í gegnum Matarsmiðju

Rannsóknarstörf hjá Matís.
Rannsóknarstörf hjá Matís. mbl.is/Styrmir Kári

Margildi fékk á dögunum svokallað A leyfi útgefið af Matvælastofnun til framleiðslu, sölu og dreifingar á lýsi úr uppsjávarfiskum.

Slíkt leyfi gerir þeim kleift að flytja framleiðsluvörur sínar til annarra Evrópulanda, segir í frétt á heimasíðu Matís.

„Þó svo að ekki sé ætlunin að hefja mikla framleiðslu á lýsi hér í Matarsmiðju Matís á Vínlandsleið, þá er leyfið samt sem áður skilyrði þess að geta sent framleiðsluvörur til kynningar á innlenda sem erlenda markaði,“ segir í fréttinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert