Reiknar með ásökunum um lýðskrum

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir undirskriftarsöfnun sína fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins ekki vera setta til höfðs ríkisstjórninni þar sem hún ber lítinn hluta ábyrgðar á ástandinu. Hann á von á því að valdhafar kalli hann lýðskrumara en þá væri áhugavert að heyra þá gera það en tilraunin sé í öllu falli athygliverð. 

mbl.is ræddi við Kára stuttu eftir að undirskriftarsöfnunin fór af stað og þá höfðu um 3000 undirskriftir safnast. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert