Borgarbúar óöruggir

Gífurleg fjölgun ferðamanna, ekki síst í heimagistingu í miðborginni, veldur …
Gífurleg fjölgun ferðamanna, ekki síst í heimagistingu í miðborginni, veldur ýmsum áhyggjum. mbl.is/Ómar Óskarsson

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í umhverfis- og skipulagsráði hafa áhyggjur vegna aukningar heimagistingar og áhrifa á heilu göturnar og hverfin.

Júlíus Vífill Ingvarsson og Hildur Sverrisdóttir lögðu fram fyrirspurn í ráðinu í fyrradag, þar sem m.a. segir: „Fjölgun gistirýma, og íbúða sem notaðar eru í skammtímaleigu, hefur verið gríðarlega mikil. Slík ör breyting á borgarbragnum veldur skiljanlegu óöryggi borgarbúa í nærumhverfi sínu.“

Júlíus Vífill segir umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag, að þótt uppbygging hótelrýmis væri mjög hröð núna, þá væri hún ekki nálægt því að ná í skottið á þessari miklu fjölgun ferðamanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert