Snjókoma á Vestfjörðum

mbl.is/Styrmir Kári

Veðurhorfur næsta sólarhringinn gera ráð fyrir norðaustan 13-20 metrum á sekúndu á Vestfjörðum og snjókomu í fyrstu en annars suðlægri átt, 5-13 m/s og víða éljum.

Veðrið á morgun mun bjóða upp á norðaustan 5-13 m/s og 10-18 m/s norðvestantil. Él verða suðvestanlands en þurrt að kalla.

Frost verður á bilinu 0-5 stig í kvöld en 10-15 stig inn til landsins fyrir norðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert