Lúxushótel á 20. hæð á Höfðatorgi

Hér má sjá hvernig útsýnið verður frá svítunni Esjunni í …
Hér má sjá hvernig útsýnið verður frá svítunni Esjunni í norðvesturhluta turnsins. Tölvuteikning/Tark arkitektar/Birt með leyfi

Fjárfestar hafa leigt efstu hæðina í Höfðatorgsturninum og eru að breyta henni í glæsihótel.

Tuttugasta hæðin er rúmlega 800 fermetrar. Þar er verið að innrétta átta svítur, fjórar hornsvítur og fjórar minni á milli þeirra. Svíturnar eru 44-65 fermetrar.

Múlakaffifjölskyldan með Jóhannes Stefánsson, eiganda Múlakaffis, í fararbroddi stendur að verkefninu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert