Valréttur ekki hluti af verðinu

Valitor er nú í eigu Arion.
Valitor er nú í eigu Arion. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Landsbankinn segir að við verðmat á 38% hlut bankans í Valitor hafi mögulegum greiðslum af valrétti milli Visa Inc. og Visa Europe verið haldið utan við matið.

Þá hafi mikil óvissa um mögulega nýtingu valréttarins verið uppi og ekki víst að hann yrði virkjaður.

Á heimasíðu bankans kemur hins vegar fram að við verðlagningu á hlutnum, sem seldur var Arion banka í árslok 2014, hafi verðið meðal annars ráðist af því að bankinn taldi forsendur til að semja um viðbótargreiðslu ef Visa Inc. myndi kaupa Visa Europe, segir í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert