Norðmenn eignast 30% í Arnarlaxi

Hjá Arnarlax.
Hjá Arnarlax. Morgunblaðið/Guðlaugur Albert

Norskur laxeldisrisi hefur fjárfest í Arnarlaxi. Um er að ræða fyrirtækið SalMar sem skráð er í norsku kauphöllinni.

Norðmennirnir kaupa tæplega 30% hlut í Arnarlaxi fyrir 650 milljónir íslenskra króna, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgublaðinu í dag.

Forsvarsmaður Arnarlax segir þetta viðurkenningu og vísbendingu um mat manna á framtíðarmöguleikum í laxeldi á Íslandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert