Íslenskir leikstjórar hlutu styrki

Þórður er með tvær kvikmyndir í fullri lengd í undirbúningi.
Þórður er með tvær kvikmyndir í fullri lengd í undirbúningi. Ljósmynd/Úr einkasafni

Leikstjórarnir Þórður Pálsson, og Ólafur de Fleur hlutu nýverið þriggja milljóna króna styrk frá Nordic Genre Boost.

Er það sérstakt átak Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins fyrir kvikmyndaverkefnin The Damned og East by eleven.

Mynd Þórðar, The Damned, verður hryllingsmynd og verður sögusviðið afskekkt sjávarþorp á Íslandi árið 1874, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert