Geti frestað lífeyri til áttræðs

Breytingar á almannatryggingakerfinu snerta líf allrar þjóðarinnar.
Breytingar á almannatryggingakerfinu snerta líf allrar þjóðarinnar. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Opnað er á þann valkost að fólk geti frestað töku lífeyris til áttræðs, kjósi það svo, skv. tillögum nefndar um endurskoðun almannatryggingalaga sem kynntar verða formlega á næstunni.

Ýmsar fleiri breytingar eru í deiglu, svo sem sameining á bótaflokkum í almannatryggingakerfinu, sem verði fyrir vikið einfaldara og skilvirkara.

Hækkun lífeyrisaldurs úr 67 árum í 70 verður gefinn 24 ára aðlögunar tími. Fyrstu 12 árin hækkar eftirlaunaaldur um tvo mánuði á ári og svo um einn mánuð í jafnlangan tíma, að þvíæ er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert