Bjarni enn ófundinn

Bjarni Freyr Þórhallsson.
Bjarni Freyr Þórhallsson.

Bjarni Freyr Þóhallsson er enn ófundinn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir honum um hádegisbil í dag en ekkert hefur spurst til hans frá því í gærmorgun.

Fram kem­ur í til­kynn­ingu að Bjarni sé tví­tug­ur, meðalmaður á hæð, klædd­ur í brún­ar bux­ur og svart­an leður­jakka.

Hann hef­ur til umráða bif­reiðina UK-514 sem er Toyota Corolla dökk rauð að lit ár­gerð 2005. Siðast er vitað um ferðir hans á bif­reiðinni á Kjal­ar­nesi á leið til norðurs.  

Þeir sem geta veitt upp­lýs­ing­ar um ferðir Bjarna er bent á að hafa sam­band við Lög­regl­una á höfuðborg­ar­svæðinu í síma 444 1000.

Frétt mbl.is: Bjarni kominn í leitirnar

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert