SLFÍ hótar að skipta um tryggingafélag

Mynd úr safni - frá baráttufundi sjúkraliða.
Mynd úr safni - frá baráttufundi sjúkraliða. mbl.is/Eggert

Framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) mótmælir harðlega fyrirhuguðum arðgreiðslum tryggingafélaga. Kemur þetta fram í ályktun félagsins.

„Félagið mun, ef af slíku „arðráni“ verður færa tryggingar félagsins til þess tryggingafélags sem nýtir „arðinn“ til lækkunar iðgjalda í þágu viðskiptavina og hvetja alla sjúkraliða til að gera slíkt hið sama,“ segir í ályktun SLFÍ.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent »

Leiðin inn í Landmannalaugar lokuð

16:04 Búið er að loka bæði Sigölduleið (208) og Landmannaleið/Dómsdalsleið inn í Landmannalaugar. Allur akstur á svæðinu hefur verið bannaður vegna aurbleytu og hættu á vegaskemmdum, þar til annað verður auglýst. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Meira »

Engar gjafir í úrslitum Útsvars

15:44 Liðin sem keppa til úrslita í Útsvari á RÚV í kvöld, Akranes og Fjarðabyggð, munu ekki skiptast á gjöfum eftir að keppni lýkur eins og venja er. Aðstandendur liðanna eru óánægðir með ákvörðunina. Meira »

Vissi ekki af 46,5 milljóna vinningi

15:17 Fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu vann 46,5 milljónir í Lottó, en þegar starfsmenn Íslenskrar getspár höfðu samband við hann á mánudaginn vissi hann ekki af vinningnum. Hafði hann keypt miðann á vef Lottó og ekki verið búinn að athuga með vinningstölurnar. Meira »

Leita að Reykvíkingi ársins

14:17 Borgarstjóri óskar nú eftir tilnefningum um Reykvíking ársins 2017. Leitað er að einstaklingi sem með háttsemi sinni eða atferli hefur verið til fyrirmyndar á einhvern hátt og er þetta í sjöunda skipti sem valið fer fram. Meira »

„Allt útpælt“ hjá Costco

14:11 „Þetta er allt útpælt og með vilja gert,“ segir Einar Benedikt Sigurðsson, framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins Tjarnargatan. Hann trúir ekki öðru en að það sé einhver snillingur sem sér um kynningar- og markaðsmál hjá Coscto á Íslandi. Meira »

Verður bannað að auglýsa Ópal?

14:10 Félag atvinnurekenda gagnrýnir harðlega afgreiðslu meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis á frumvarpi um breytingar á smásölufyrirkomulagi áfengis. Meira »

2 milljarða borsamningur í Djibútí

13:16 Jarðboranir hafa undirritað borsamning við ríkisraforkufyrirtæki Djibútí. Heildarvirði samningsins er um tveir milljarðir króna. Forstjóri Jarðborana segir þetta marka nýtt upphaf að verkefnum í Austur-Afríku. Meira »

Nafn drengsins sem lést á Eyjafjarðarbraut

13:37 Drengurinn sem lést í umferðaslysi á Eyjafjarðarbraut, skammt sunnan við Hrafnagil síðasta þriðjudag, hét Óliver Einarsson. Hann var ökumaður lít­ils bif­hjóls sem lenti í árekstri við jeppa­bif­reið. Meira »

Síldin er fyrr á ferðinni í ár

12:57 Bráðabirgðaniðurstöður Hafrannsóknastofnunar eftir þriggja vikna könnunarleiðangur sýna mun meiri útbreiðslu og magn norskrar-íslenskrar síldar innan landhelginnar austur af landinu en verið hefur síðastliðin vor. Meira »

Eru stjórnarliðar hræddir?

12:26 Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu fjarvistir ráðherra í umræðum um fundarstjórn forseta á Alþingi í dag. Umræður um fjármálaáætlun 2018-2020 fara fram og þingmönnum þóttu fjarvistir ráðherra bagalegar. Meira »

12.000 færri fá barnabætur

12:09 Fjölskyldum sem fá barnabætur hefur fækkaði um tæplega 12.000 á árabilinu 2013-2016 og mun halda áfram að fækka á næstu árum, segir í fréttatilkynningu ASÍ. Bendir sambandið á að það hafi gagnrýnt áform stjórnvalda um að draga úr stuðningi við barnafjölskyldur í formi barnabóta. Meira »

Ógeðfelld aðför að Landspítalanum

11:25 „Ég vil gera að umtalsefni það sem ég kýs að kalla ógeðfellda aðför stjórnarliða að Landspítalanum,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, á Alþingi í dag. Hann gagnrýndi tillögur meirihluta fjárlaganefndar þess efnis að ætla að setja pólitíska stjórn yfir spítalann. Meira »

Enn löng röð fyrir utan Costco

10:55 Svo virðist sem áhugi Íslendinga á Costco sé enn að aukast, en löng röð hafði myndast fyrir utan verslunina áður en hún opnaði klukkan 10 í morgun. Röðin nær núna hálfhring í kringum verslunarhúsnæðið og bílalest er úr Reykjavík að Kauptúni í Garðabæ. Meira »

Framkvæmdir á Reykjanesbraut

08:57 Framkvæmdir verða í dag við mislæg vegamót Reykjanesbrautar og Krísuvíkurvegar í Hafnarfirði. Umferð verður því færð yfir á hjáleið á Reykjanesbraut sunnan Hafnarfjarðar og er leyfður umferðarhraði á vinnusvæðinu 50 km/klst. Meira »

Mótmæla sameiningu á Austurvelli

08:01 Boðað er til mótmæla á Austurvelli á sunnudaginn 28. maí kl. 15 þar sem mótmælt verður hvernig staðið er að fyrirhugaðri sameiningu FÁ og Tækniskólans. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Meira »

Segir framlag Íslands mikils metið

09:47 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fundaði í dag með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í tengslum við fund leiðtoga bandalagsins sem fram fór í Brussel. Á fundinum var rætt um þróun öryggismála, aukinn varnarviðbúnað og framlög til öryggis- og varnarmála. Meira »

Tillit skortir í umferðinni

08:18 Heiðar Snær Rögnvaldsson, ungur hjólreiðagarpur, lenti nýverið í því að fipast á reiðhjóli sínu og falla í jörðina vegna glannaaksturs ökumanns. Hann slapp með minniháttar meiðsl eftir fallið, en ökumaður bifreiðarinnar stakk hins vegar af. Meira »

Lélegasti maímánuður í mörg ár

07:57 Viðskiptin í maí hafa hrunið hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á sunnanverðum Vestfjörðum. Er það rakið beint til þess að Eimskip leigði Breiðafjarðarferjuna Baldur til siglinga á milli lands og Eyja, án þess að fá skip í staðinn, og lokaði þar með fyrir eina af meginleiðum ferðafólks inn á svæðið. Meira »

Vilborg Arna klífur Everest 2017

Einstakt tilboð - 14,44 fm Garðhús - kr. 321.300,-
Naust er bjálkahús úr 34mm bjálka með tvöfaldri nót. Húsið er 3,8m x 3,8m og er...
NOTAÐ&NÝTT
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við Byko. Mikið úrval af fallegum ...
Lagersala Innihurðir Vandaðar Þýskar in
Lagersala Innihurðir Vandaðar Þýskar innihurðir með körmum. Þykktir: 10 cm, 12 c...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódelas...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Mat á umhverfisáhrifum
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum Athu...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur Litlu Borgar ehf. verður...