Ríkið fylgist með sölunni

Við Jökulsárlón.
Við Jökulsárlón.

Aðkoma ríkisins að kaupum á jörðinni Felli sem tilheyrir Jökulsárlóni var rædd á ríkisstjórnarfundi í gær.

„Það má ráða af lögum að ríkið hafi forkaupsrétt að þessari eign og á þeirri forsendu erum við sammála um að fylgjast vel með málinu og sjá hvað verður úr upphafi þess og hvers konar tilboð munu berast í jörðina,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í samtali við Morgunblaðið.

Samkvæmt náttúruverndarlögum á ríkissjóður að hafa forkaupsrétt að jörðum og öðrum landareignum sem eru að hluta eða að öllu leyti á náttúruminjaskrá, að þeim aðilum frágengnum sem veittur er forkaupsréttur með jarðalögum, að þvíæ er fram kemur í  umfjöllun um mál þetta í Mortgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert