Landsins forni fjandi heldur sig fjarri

Aðeins tvær ísspangir ná að teygja sig yfir miðlínuna.
Aðeins tvær ísspangir ná að teygja sig yfir miðlínuna. Ljósmynd/MODIS/NASA/Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur HÍ

Óvenju lítill hafís er um þessar mundir innan íslensku lögsögunnar og landsins forni fjandi er fjarri Íslandsströndum.

MODIS-mynd frá gervitungli NASA (Geimferðarstofnun Bandaríkjanna), sem tekin var fimmtudaginn 28. apríl sýnir þetta vel.

Slitrótta strikalínan sýnir miðlínuna á milli íslensku efnahagslögsögunnar og þeirrar grænlensku. Aðeins tvær ísspangir ná að teygja sig yfir miðlínuna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert