Bjartsýnn á ný Siglufjarðargöng

Frá gerð Héðinsfjarðarganga.
Frá gerð Héðinsfjarðarganga. mbl.is/Sigurður Ægisson

„Ég er bjartsýnn á að tillagan nái fram að ganga, enda hef ég fundið fyrir miklum stuðningi við hana.“

Þetta segir Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, sem ásamt 12 öðrum þingmönnum úr öllum flokkum hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta í Skagafirði.

Í fréttaskýringu um gangavonir þessar í Morgunblaðinu í dag telur Kristján raunhæft að hægt sé að hefja framkvæmdir við göngin eftir um 10 ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert