Snjór og leiðindafærð á Húsavík

Langur goggur kemur sér óneitanlega vel fyrir hrossagaukinn þegar snjóinn …
Langur goggur kemur sér óneitanlega vel fyrir hrossagaukinn þegar snjóinn hefur lagt yfir. Ljósmynd/ Hörður Jónasson

Snjóað hefur á Húsavík  síðan um kvöldmatarleyti í kvöld og er snjódýptin nú um 10-15 sentímetrar. Hitinn er um núll gráður, bleytuhríð og leiðindafærð er á öllum vegum. En snjóþekja gerir færðina er örugga fyrir þá sem eru komnir á sumardekk. 

Hrossagaukurinn verður áberandi þegar jörð er orðin hvít á ný. Það kemur sér líka óneitanlega vel fyrir fuglinn að hafa svo langan gogg þegar snjóalagið leggst yfir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert