Þingnefnd fjallar áfram um þýska bankann á morgun

Birgir Ármannsson (t.v.) og Ögmundur Jónasson.
Birgir Ármannsson (t.v.) og Ögmundur Jónasson. mbl.is/Styrmir Kári

Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, og Birgir Ármannsson, 1. varaformaður, segja að Alþingi þurfi að bregðast við ábendingu umboðsmanns Alþingis varðandi þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhäuser Privatbankiers í kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003

Nefndin fjallar áfram um erindi umboðsmanns á morgun, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Umboðsmanni Alþingis hafa borist upplýsingar um hvernig sýna megi hver hafi í raun verið þátttaka þýska bankans í kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum 2003.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert