„Singoff í Háteigskirkju“

The Whiffenpoofs, elsta acapella-sveit Bandaríkjanna, og Karlakórinn Esja, sem er yngsti karlakór Íslands, munu syngjast á í Háteigskirkju í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem kórinn heimsækir landið en hann er skólakór Yale-háskólans og var stofnaður árið 1909.

Mbl.is leit inn á æfingu í gærkvöldi og fékk smjörþefinn af því sem koma skal í kvöld en tónleikarnir hefjast kl. 18.

Hér má finna nánari upplýsingar um viðburðinn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert