Slippstöðvarskip sökk við Marokkó

Karelia brennur undan ströndum Marokkó.
Karelia brennur undan ströndum Marokkó.

Á þriðjudag kom upp eldur í nótaskipinu Kareliu undan ströndum Marokkó. Mannbjörg varð en skipið sökk að því er fregnir herma.

Karelia hét áður Sjávarborg GK. Skipið var smíðað í Slippstöðinni á Akureyri árið 1981 og afhent eigandanaum, Sjávarborg hf. í Sandgerði, í lok janúar 1982.

Smíði skipsins var með nokkuð sérstökum hætti en skrokkur skipsins var smíðaður í Póllandi hjá Gdynska Stocznia Romontowa í Gdynia, að því er fram kemur í umfjöllun um nótaskipið Kareliu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert