Munu þefa uppi lykt af fiskþurrkun HB

Fiskþurrkun.
Fiskþurrkun.

„Það eru engir staðlar aðrir en nefið á okkur,“ segir Stefán Gunnar Thors, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs hjá VSÓ ráðgjöf.

Hefur verkfræðistofunni verið fengið það verkefni að skipa starfshóp sem mun meta árangur lyktarstjórnunar í kjölfar stækkunar fiskþurrkunar HB Granda á Akranesi sem nú hefur verið samþykkt í bæjarstjórn.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að eftir því sem næst verði komist sé þetta í  fyrsta skipti sem reynt verður að staðla mat á styrk lyktar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert