Arnarhóll í víkingaham

Glaðir Íslendingar á Arnarhóli í gærkvöldi.
Glaðir Íslendingar á Arnarhóli í gærkvöldi. mbl.is/Eggert

Eitt helsta einkenni íslensku aðdáendanna á EM í Frakklandi hefur verið hið svonefnda víkingaöskur. Ekki þurftu allir að fara alla leið til Nice til að lifa sig inn í stemninguna eins og þúsundir manna á Arnarhóli sýndu í gær þegar þeir tóku öskrið svo undir tók í Esjunni á meðan íslenska landsliðið bar sigurorð af því enska.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert