Vinna aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði

Í Vesturbyggð.
Í Vesturbyggð. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Nefnd hefur verið skipuð til að vinna aðgerðaáætlun á sviði samfélags- og atvinnuþróunar fyrir Vestfirði.

Vinnan er undir forystu forsætisráðuneytisins en mun fara fram í nánu samstarfi við þau ráðuneyti sem við eiga og í samráði við stýrihóp ráðuneytanna um byggðamál.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Nefndin skal skila tillögum fyrir 31. ágúst næstkomandi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert