Kúabú dæmt til að greiða full laun

Deilt var um bústörf.
Deilt var um bústörf.

Kúabú hefur verið dæmt í héraðsdómi til að greiða starfsmanni vangreidd laun upp á 1,6 milljónir kr. sem maðurinn krafðist.

Deilt var um hvort starfsmaðurinn ætti bara rétt á launum fyrir að sinna mjöltum kvölds og morgna eða hvort um samfelldan vinnutíma væri að ræða frá morgni til kvölds.

Kúabúið var dæmt til að greiða kröfu mannsins að fullu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert