Almennir leigjendur í vanda vegna fjölgunar ferðamanna

Í miðborg Reykjavíkur.
Í miðborg Reykjavíkur. mbl.is/Ómar Óskarsson

Leigjendur eru í erfiðri stöðu vegna hækkandi leiguverðs, sem rekja má til aukinnar eftirspurnar.

Skýrist hún af auknum fjölda ferðamanna á höfuðborgarsvæðinu og tekst ekki að keppa við ferðamennina um húsnæði. Ekki hefur tekist að anna eftirspurn með uppbyggingu hótelrýma.

Leiguverð í miðborginni er nú um 4.000 krónur á fermetrann, en um 1.500 til 2.000 krónur á svæðum þar fyrir utan, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert