Þyngra að ráða í kennarastöður

Þrátt fyrir erfiða stöðu hafa þó nokkuð margar umsóknir borist …
Þrátt fyrir erfiða stöðu hafa þó nokkuð margar umsóknir borist um stöðurnar. mbl.is/Styrmir Kári

Nokkru þyngra hefur reynst að ráða í störf grunnskólakennara og leiðbeinenda fyrir skólasetningu grunnskólanna í haust, en á undanförnum árum.

Í skriflegu svari frá Reykjavíkurborg segir að atvinnuástandið í landinu hafi þau áhrif að færri umsóknir berist.

Á annan tug grunnskólakennarastaðna eru nú auglýstar á vef borgarinnar, en umsóknarfrestur er ekki liðinn fyrir þær allar. Auk þess á enn eftir að auglýsa nokkrar stöður samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert