Nafn mannsins sem lést á Hvammstanga

Hvammstangakirkja.
Hvammstangakirkja. mbl.is/Sigurður Ægisson

Minningarstund verður haldin í Hvammstangakirkju í kvöld vegna manns á sextugsaldri sem lést eftir að bíll hans fór í sjóinn við höfnina á Hvammstanga í gær.

Maðurinn hét Vilém Cahel og var af tékknesku bergi brotinn. Hann lætur eftir sig sambýliskonu á Hvammstanga.

Að sögn lögreglunnar á Blönduósi hafði hann búið alllengi hér á landi.

Frétt mbl.is: Var látinn þegar bíllinn fannst

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert