Fjölbreyttir Sandgerðisdagar

Rut Sigurðadóttir, forvarna- og frístundafulltrúi, og Sigrún Árnadóttir bæjastjóri stilla …
Rut Sigurðadóttir, forvarna- og frístundafulltrúi, og Sigrún Árnadóttir bæjastjóri stilla sér upp í einum rammanum í fjörunni. Ljósmynd/Reynir Sveinsson

Nú standa yfir Sandgerðisdagar sem er bæjarhátíð, sem nær hápunkti á morgun, laugardag.

Fjölbreytt dagskrá hefur verið í Sandgerði alla vikuna, en formleg setning með tónlistaratriðum fór fram í Safnaðarheimilinu á miðvikudagskvöld.

Í gær var afhjúpað listaverk sem heitir Auga og stendur á grjótgarðinum við fjöruna. Það samanstendur af þremur stálrömmum og í gegnum þá sést síbreytilegt hafið og brimið. Höfundur verksins er Kolbrún Vídalín myndlistarkona

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert